Leðursaumur

Þann 7 Nóvember næstkomandi klukkan 12:00 er það áætlað að halda smá hitting og sauma sér eigin mittistöskur úr leðri. Vil líka benda á að það er komið fullt af nýjum og flottum linkum sem vert er að skoða hér á heimasíðu vorri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband